Helstu kostir þess að kaupa gimsteina frá okkur eru:

  • Steinarnir eru allir handvaldir,  gæðin því eins og best verður á kosið.
  • Steinarnir eru prófaðir í viðeigandi tækjabúnaði og þannig tryggt að allir steinar sem fara frá okkur eru ekta steinar, engar eftirlíkingar.  Helstu greiningatæki eru polariscope, refractometer (ljósbrotsmælir) og  smásjá.
  • Við leitum að bestu mögulegu verðum án þess að það bitni á gæðunum.
  • Við tökum á móti sérpöntunum sé þess óskað.
  • Góð viðskiptasambönd og lítil yfirbygging gerir okkur kleyft að stilla verðum mjög í hóf
  • Það er 30 daga skilaréttur á öllum vörum og viðskiptavinur fær endurgreitt að fullu kjósi hann það.